• News

Start-Up 25 - Meira sjálfstæði

Published: 15/07/2021

„Allir draumar okkar geta ræst, ef við höfum hugrekkið til að elta þá.“
– Walt Disney

Árið 2020 var erfitt ár, þar sem margar breytingar höfðu mikill áhrif á líf okkar allra– hvort sem við vildum það eða ekki. En með hverri breytingu kemur tækifæri og áskorun, sem dregur fram það besta í okkur.

Á World Management Congress í ár kynntum við nýja Start-Up 25 sem er sérsniðin lausn og frábært tækifæri fyrir yngri kynslóðina allt upp í 25 ára, og eru reiðubúinn að taka málin í sínar hendur.
Við erum mjög ánægð að sjá fleiri og fleiri yngra fólk sem vilja stofna fyrirtæki með PM-International, og með þessari leið í viðskiptum viljum við hvetja þau áfram. Þess vegna bjuggum við til Start-Up 25 -frábært viðskiptatækifæri fyrir upprennandi frumkvöðla sem meta frelsi sitt og sjálfstæði.

Start-Up 25 -sérsniðið fyrir yngri kynslóðina

Hvernig getur þú notað þetta tækifæri

Með nýju lausninni okkar byrjar þú með 25% afslátt af sérsniðna byrjunarpakkanum. Með PM hefurðu fullkomna viðskiptafélaga til að uppfylla þarfir þínar og viðskiptavina.

Þetta er tækifæri fyrir þig til að þróa og efla viðskiptin þín. Þú getur hjálpað öðrum að lifa betra lífi, og einnig getur þú elt þína drauma.

Það hefur aldrei verið auðveldara að verða sjálfstæðari. Þú hefur engu að tapa því það er engin áhætta fólgin í því.

Ýttu hér og lærðu meira um nýju sérsniðnu viðskiptalausnina okkar Start-Up 25!

João Baptista, Portúgal

„Ég heiti João og ég er sjúkraþjálfari. Ég reyni alltaf að hjálpa fólki að ná markmiðum sínum, með þeim tækjum sem ég hef. Ég var að ganga til liðs við PM-International. Héðan í frá mun ég reiða mig á FitLine vörurnar sem eitt af þessum verkfærum í tilgangi eins og að bæta lífsgæði viðskiptavina minna, fjölskyldu minnar og mín sjálfs, eða styðja við frammistöðu og bata íþróttamanna minna. Ég notaði tækifærið sem nýskráningin með Start-Up 25 af mér til að byrja auðveldlega. “João Baptista, Portúgal